Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðatryggingafélag
ENSKA
non-life insurance enterprice
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 32) Ákvæðum 129. gr. er breytt sem hér segir:

a) Í stað i., ii. og iii. liðar d-liðar 1. mgr. kemur eftirfarandi:
i. hvað varðar skaðatryggingafélög, þ.m.t. bundin frumtryggingafélög, 2 500 000 evrur, nema í þeim tilvikum þegar allar eða hluti af áhættunum er innifalinn í einhverjum flokka 1015 sem skráðir eru í A-hluta I. viðauka, og skal þá ekki vera lægri en 3 700 000 evrur, ...

[en] 32) Article 129 is amended as follows:

a) in paragraph 1(d), points (i), (ii) and (iii) are replaced by the following:
i) EUR 2500000 for non-life insurance undertakings, including captive insurance undertakings, save in the case where all or some of the risks included in one of the classes 10 to 15 listed in Part A of Annex I are covered, in which case it shall be no less than EUR 3700000; i. hvað varðar skaðatryggingafélög, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/51/ESB frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipunum 2003/71/EB og 2009/138/EB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009, (ESB) nr. 1094/2010 og (ESB) nr. 1095/2010 að því er varðar valdsvið Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin) og Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin)


[en] Directive 2014/51/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directives 2003/71/EC and 2009/138/EC and Regulations (EC) No 1060/2009, (EU) No 1094/2010 and (EU) No 1095/2010 in respect of the powers of the European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority) and the European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority)


Skjal nr.
32014L0051
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skaðatryggingafyrirtæki´ en breytt 2012 til samræmis við skyldar færslur.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira